"BRINGING QUALITY ASIAN PRODUCTS TO ICELAND"

BY KORE
AND RAMEN MOMO

KOMO ER SAMSTARFSVERKEFNI TVEGGJA VEITINGASTAÐA, KORE (ST. 2016) OG RAMEN MOMO (ST 2013).

KOMO ER NÝ ASÍSK SÆLKERAVERSLUN, FYRSTA SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI. VERSLUNIN HEFUR ÞAÐ MARKMIÐ AÐ BJÓÐA UPP Á HÁGÆÐA VÖRUR, INNLENDAR SEM OG ERLENDAR. Á VEFSÍÐUNNI VERÐUR EINNIG HÆGT AÐ NÁLGAST UPPSKRIFTIR, FRÆÐSLUEFNI OG UPPLÝSINGAR UM POP-UP VIÐBURÐI. ÁSAMT ÖÐRU TENGDU ASÍSKRI MATARGERÐ, MEÐ ÁHERSLU Á KÓRESKAR OG JAPANSKAR MATARHEFÐIR.

EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND EF ÞÚ ERT MEÐ ÁBENDINGAR EÐA FYRIRSPURNIR.