
2023 Icelandic Street Food Awards 1. Sæti „Besti smárétturinn“
2024 Icelandic Street Food Awards 1. Sæti „Besti smárétturinn“
2024 Icelandic Street Food Awards 1. Sæti „Besti grænmetisétturinn“
2024 Icelandic Street Food Awards 3. Sæti „Besti sætibitinn“
2024 European Street Food Awards Finals 1. Sæti „Sustainability Awards“
2024 European Street Food Awards Finals 1. Sæti „Spicy Awards“
food truck MATSEÐILL

KOMO sigraði í tveimur flokkum í evrópsku götubitaverðlaununum. Komo veisluþjónustu, tók þátt fyrir Íslands hönd á evrópsku götubitaverðlaunum í Saarbrucken í Þýskalandi . Um Var að ræða stærstu götutakeppni í heimi þar sem 27 keppenduir frá nítján þjóðum kepptust um besta götubita í evrópu. Keppt var í sex flokkum og fór sigraði KOMO í tveimur flokkum Atli hjá Komo hefur unnið til fjölda verðlauna á Götubitahátíðinni hér heima og hefur hann nú samtals unnið til þrettán verðlauna.
hafa samband