Ráðlagðir skammtar á mann:
Sem full máltíð 8-10 einingar á mann.
Sem létt máltíð 4-6 einingar á mann.
Við bjóðum upp á uppfærslu á öllum veislum og komum þá á svæðið og stillum upp veitingum á glæsilega hátt. Eins getum við verið með viðveru á svæðinu sé þess óskað.
Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim matseðil sem við bjóðum upp á.
Steiktar risottokúlur m/beikoni og osti. Kimchi-mæjó og pikklað daikon til hliðar.
Steiktar risotto klúlur með villisveppum, osti, miso og vorlauk. Japanskt engifer mæjó og pikklað daikon til hliðar.
Kjúklingaspjót með kóreskri Hot sauce
Kjúklingaspjót með kóreskri BBQ sósu
Kjúklingaspjót með tælenskri satay dressingu.
Grillaðar risarækjur með pikkluðu daikon, stökkum shallot og kimchi-remulad.
Kjúklinga dumplings, gyoza-dip sósa og pikklað daikon til hliðar.
Nauta dumplings, gyoza-dip sósa og pikklað daikon til hliðar.
Grænmetis dumplings, gyoza-dip sósa og pikklað daikon til hliðar.
Bulgogi Nauta short ribs, kimchi, Bulgogi Naut short ribs, pikkluðu rauðkáli, vorlauk, kóríander, sterkri gochujang sósu og kimchi-mæjó.
kjúklingabringum, kimchi, pikkluðu rauðkáli, vorlauk, kóríander, sterkri gochujang sósu og kimchi-mæjó.
m/vegan próteinil, kimchi, pikkluðu rauðkáli, vorlauk, kóríander, sterkri gochujang sósu og gochujang-mæjó.
Hamborgari í mini kartöflubrauði með osti, chili-sýrðum gúrkum, kóreskri bbq sósu, vorlauk og kimchi-mayo.
Hægeldaður svínabógur í kartöflubrauði með með chili-sýrðum gúrkum, pikkluðu rauðkáli og gochujang hot sauce
Túnfisktartar með avocado, vorlauk, aioli, pikkluðu chili og stökku wonton.
Steiktar kjötbollur með tveimur tegundum af sósum til hliðar. Sweet chili dressingu og Nam Jim Jaew dressingu.
Hefur þú áhuga á að fá frekari upplýsingar um veisluþjónustuna eða matarbílinn? Fylltu þá endilega út formið hér að neðan og við munum svara þér um hæl.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
komo@komo.is
hafa samband
Athugið: þetta eyðublað hvorki staðfestir né tryggir bókun.
Hins vegar munum við gera okkar besta til að tryggja góða og farsæla þjónustu.
Við svörum öllum fyrirspurnum innan 24 klukkustunda.