Götubitinn fagnar 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum 15 - 16. júní. Helljarinnar dagskrá verður alla helgina og nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. Staðsetning er við bílastæðin þar sem Hótel Vallhöll var áður.
Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:
Laugardagur: 13.00 – 18.00
Dons Donuts
Pop Up Pizza
Vöffluvagninn
Komo
Little Italy
Mijita
Tasty
Sunnudagur 13.00 – 21.30
Pop Up Pizza
Little Italy
Komo
2Guys
Gastro Truck
La Buena Vida
Vöffluvagninn
Dons Donuts
Mijita
Kebabco
Fish & Chips Vagninn
Tasty
Sjáumst á Þingvöllum.