Veisluþjónustan KOMO var á Götubitahátíðinni í ár. Áætlað er að um 50.000 gestir hafa komið á hátíðina og gerir það hátíðina með stærstu hátíðum landsins. Þetta árið vann KOMO til þrennra verðlauna og hefur þá KOMO unnið í heildina fjögur verðlaun á Götubitahátíðinni. Í ár var það Siggi Chef sem vann titilinn Besti Götubitinn.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig verðlaun röðuðust niður.
Besti Götubitinn 2024
1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita
Besti Smábitinn 2024
1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta
Besti Sætibitinn 2024
1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck
Besti Grænmetisbitinn 2024
1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box